Hér er sagt frá endurreisn atómkenningarinnar og því bakslagi sem varð í atómhugmyndinni með uppgötvun rafeinda.