Hér höldum við áfram að ræða hjartað. Við skoðum hjartsláttinn allnákvæmlega sem og algenga sjúkdóma, greiningar og lækningar.