Grínistinn Stefán Ingvar fær til sín áhugavert fólk, fer yfir vikuna þeirra og leysir vandamál fyrir þau á staðnum. Góða skemmtun og ekkert að þakka
Rithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór Benediktsson heimsækir Stefán. Aron skrópaði í vinnunni og fær tiltal í næstu viku.
Ævar og Stefán töluðu um ritstörf, sköpun og grín.
Framleiðandi og meðskapar…
Stefán fær Kötlu Njálsdóttur til sín til þess að tækla stóru málin: Svefnrútínu, þemapartí og stafrænan atvinnurekstur fullorðinna iPad barna.
Leikkonan, uppistandarinn og spunaleikarinn Laufey Haraldsdóttir heimsækir Stefán og þau komast að því að þau eru ekki sammála um einn einasta hlut (nema um Hófí).
Framleiðandi, meðskapari og goblin …
Leikkonan, grínistinn og spiritúalistinn Björk Guðmundsdóttir heimsækir Stefán og það fer allt úr böndunum. Allt.
Framleiðandi og meðskapari Ekkert að þakka er Aron Martin Ásgerðarson.
Loksins grefur góða (Stefán) og vonda (Tóti) fólkið stríðsöxina. Tóti (vonda fólk) úr Ein pæling heimsækir Stefán og þeir tala um fullt.
Framleiðandi og meðskapari Ekkert að þakka er Aron Martin Ásge…
Hvað hefur Helgi Seljan að fela?
Góða skemmtun og ekkert að þakka.
WE’RE BACK BABY
Leikkonan og spunaleikkonan Hólmfríður Hafliðadóttir heimsækir Stefán og þau tala einna helst um klám.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.
Leikarinn, uppistandarinn og besti vinurinn Villi Neto heimsækir Stefán. Smá banter, leikhús.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.
Leikarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Níels Thibaud Girerd heimsækir Stefán. Þeir ræða leikhús, óperur, heimspeki úr Talmúdnum og allskonar fullt fleira.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.
Uppistandarinn og prakkarinn Friðrik Valur heimsækir Stefán. Þeir tala eiginlega bara um uppistand.
Ekkert að þakka og góða skemmtun.
Lögfræðingurinn, varaþingmaðurinn, grínistinn og hlaðvarpsgoðsögnin Árni Helgason heimsótti Stefán. Þeir ræddu golf, drengskaparheit og margt fleira.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.
Engin önnur en Lenya Rún Taha Karim heimsækir Stefán, þau fara á dýptina og tala um hvað kærasti Lenyu er massaður til dæmis.
Svandísi Svavarsdóttur þarf vart að kynna fyrir nokkrum manni, en núna rýfur hún þögnina um hvað hún gerir á venjulegum degi.
Uppistandarinn Sóley Kristjáns heimsækir Stefán. Þau tala um grín, fjölskyldur, tímastjórnun og margt margt fleira.
Uppistandarinn og grafíski hönnuðurinn Sindri Sparkle heimsækir Stefán. Þau ræða grín, pólitík og hvort Stefán sé betri podcastari en Hugleikur Dagsson (Sindri segir já)
Stefán fær Matthías Tryggva Haraldsson, leikskáld, listrænan ráðunaut Þjóðleikhússins, fyrrverandi Hatara og tveggja barna faðir í heimsókn. Þeir ræða foreldra hlutverkið, þokuna og fjármál.
Hlustaðu…
Stefán fær Arnór Björnsson, leikara og handritshöfund í heimsókn. Fyrst hrósar Arnór stúdíóinu, að eigin frumkvæði, síðan ræða þeir grín, DnD og margt fleira. Stórskemmtilegt spjall.
Góða skemmtun og…
Tónlistar-, grín- og sjónvarpskonan Vigdís Hafliðadóttir kemur í heimsókn til Stefáns og hann útskýrir heimspeki fyrir henni. Þau ræða dyggðir og algórythma til dæmis og síðan segir er Stefán passívt…
Lóa Hjálmtýs þekkja flest úr FM Belfast eða fyrir teiknimyndasögur sínar Lóaboratoríum. Hún ræðir við Stefán um hvítabirni, systkini, Gautaborg og áhugavert fólk.